Fréttir af Gunnu mjóu

Gunna, sem við nánast jörðuðum á helginni, sendi okkur vinkonunum svohljóðandi SMS núna seinnipartinn:

Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir... í bili að minsta kosti!!! Aðgerðin gekk að óskum.

Hjúkkett!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æði. Skilaðu góðri kveðju...

amma (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 20:30

2 identicon

Já....... ég var fljót að hringja og afpanta kransinn sem var verið að gera. Í staðinn fór ég í mjólkurbúðina og keypti efni í smá Sangrea svona til að vera til í slaginn með Gunnu mjóu og  pottinum þegar viðbyrjum aftur á virktarklúbbnum.

Heyrið átti ég ekki að fá verlaun fyrir að vinna ykkur í síðustu viktunn fyrir niðurskurð? 

Margrét Skúladóttir (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 22:17

3 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég er svo mikill þverhaus að ég er að spá í að  fara ekki í niðurskurð ég ætla frekar í þverskurð

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.9.2007 kl. 15:00

4 Smámynd: Hjördís Þráinsdóttir

Ég er nú hálffegin að þurfa ekki að syngja yfir henni Gunnu!

Hjördís Þráinsdóttir, 21.9.2007 kl. 15:39

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þið eruð frábærar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2007 kl. 12:10

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Grallararnir ykkar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.9.2007 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband