9.10.2007 | 11:37
Reykjavík helvíti eđa hvađ?
Her manna og kvenna fór sem leiđ liggur til Reykjavíkur á föstudaginn á frumsýningu á kvikmyndinni Óbeisluđ fegurđ. Myndin var algjörlega stórkostleg og ég hlakka til ađ sjá hana aftur á Ísafirđi.
Ímislegt sem fyrir augu bar:
Frćgir sem viđ sáum: Jóa og Guggu (úr kompás), Trausta veđurfrćđing, Ţorstein Jođ, Kvikyndastjörnurnar, Ásthildi, Kristínu, Línu, Maríu, Odd, Ödda, Matthildi, Eygló, Grétu, Gumma, Betu, Erling, Barđa og Halldór.
Öđruvísi fólk og stađir: Afgreiđslustúlkurnar í 10-11 (íslenskar meira ađ segja) og ţvílíkur hrađi viđ afgreiđslu ......not....... Heimilislausi mađurinn á bekknum sem var ađ sníkja klink en fékk ekkert hjá okkur ţví ađ hann gat hvorki skipt fimmţúsund kalli né tekiđ kort. Dyraverđir pöbbana sem pössuđu alveg upp á ađ ţađ gćti enginn reykt og drukkiđ í einu. Víkingasveitin sem passađi vel uppá ađ enginn pissađi úti. Hressó sem er örugglega međ ólöglega smókađstöđu og slaka trúbba sem kunnu ekki Húsiđ og ég og Ring of fćer. Celtic Cross sem átti fyrir okkur sćti ţegar lappirnar voru nćstum dottnar af okkur og voru međ trúbba sem voru góđir en bara eitt kvöld. Mađurinn á djamminu sem var sá eini í sínum hóp sem kunni textann "Tár í tómi" ţangađ til hann mćtti Gumma sem tók strax undir og mađurinn vildi taka hann međ sér en viđ vildum ekki gefa hann eftir. Stóri feiti beri mađurinn uppi á annari hćđ á Laugaveginum rétt hjá Helmmi sem hafđi ekki haft fyrir ţví ađ draga fyrir áđur en hann fór ađ stripplast um heima hjá sér. Og svo Talibanarnir á pizzustađnum rétt hjá Hlemmi međ ţvílíkt snögga afgreiđslu og afgreiddu 16 tommu pizzu á innan viđ 10 mínútum og ţeir töluđu líka íslensku.
Viđ fórum greinilega á réttu stađina ţví ađ allir ţjónar og afgreiđslufólk sem viđ áttum samskipti viđ. kunni íslensku.
Athugasemdir
Greinilega frábćr ferđ !
Ţađ jafnast ekkert á viđ stemmninguna á Langa Manga !! Gummi kann allt :-)
Hlakka til ađ sjá myndina :-)
Linda Pé, 9.10.2007 kl. 16:41
Ţetta var gaman ţó ég skammist mín hálfpartinn fyrir ađ hafa tekiđ eftir bera kallinum
Myndin um Óbeislađa Fegurđ verđur sýnd á Ísafirđi vonbráđar.
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 10.10.2007 kl. 08:34
úúú já besti pitsa stađur í heimi!
Marta, 10.10.2007 kl. 18:38
Devitos Pizza! Einu sinni voru ţeir í pínulitlum skúr rétt fyrir neđan ţar sem ţeir eru núna, fyrir svona 7 árum síđan! Flott hjá ţeim ađ tóra svona lengi.
Matta, ţú skammast ţín ekki neitt!
Hjördís Ţráinsdóttir, 10.10.2007 kl. 20:18
Heyrđu gleymirđu nokkur Hrafnhildi og Tínu, ţćr eru frćgastar í dag. Annars er ţetta ágćt lýsing á ţessari frábćru ferđ. Nema ţiđ voru lengur á ferđinni en ég, svo ég missti alveg af bera feita manninum.
Og ég hlakka til ađ fara aftur á myndina, á frumsýninguna hér fyrir vestan.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.10.2007 kl. 12:51
Af hverju á mađur ađ klćđa sig áđur en mađur striplast????
Ylfa Mist Helgadóttir, 12.10.2007 kl. 21:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.