21.8.2007 | 11:51
Blogg 2 í ágúst...
Haha........ mjög fyndin frétt í BB í gćr ţar sem segir ađ olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum sé stórhćttuleg fyrir Reykjavík og muni sökkva henni í djúpiđ.
http://www.bb.is/?PageID=26&NewsID=104494
Mér fannst ţetta mjög fyndiđ og grei kallinn hann Árni Finnsson er látin líta út eins og hálviti. Ég vona alla vega, hans vegna, ađ hann hafi ekki sagt ţetta.
Nei, nei viđ björgum Reykjavík!!!!!
Og látum bara byggja ţessa olíuhreinsunarstöđ í Danmörku eđa Kína .
Athugasemdir
Já viđ erum vond, kannski er ţađ vísindalega sannađ ađ hún hafi verri áhrif á heiminn hér á Vestfjörđum en í útlöndum. Ţú veist útlönd eru svo langt í burtu hehe
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.8.2007 kl. 16:07
Ţetta er svolítiđ skondiđ verđ ađ viđurkenna ţađ. Jamm Matta mín útlönd eru eitthvađ vođa vođa langt í burtu...................... held ég
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 01:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.